Fréttir & tilkynningar

Þrýstingsfall í Naustahverfi

Vakin er athygli á því að þrýstingsfall varð í Naustahverfi þegar vatn var tekið af hluta Lundahverfis vegna bilunar.

Loka þarf fyrir heita vatnið í hluta Lundahverfis

Í nótt gaf sig hitaveitulögn á gatnamótum Skógarlundar og Dalsbrautar. Nauðsynlegt er að fara þegar af stað í viðgerð á lögninni sem þýðir að taka þarf vatnið af í hluta Lundahverfis.

Norðurorka hf. og Orkuveita Húsavíkur ohf. kaupa hlut Orkuveitu Reykjavíkur

Norðurorka hf. og Orkuveita Húsavíkur - Fréttatilkynning Stjórnir Norðurorku hf. og Orkuveitu Húsavíkur samþykktu á fundum sínum 3. júní að nýta forkaupsrétt sinn að hlut Orkuveitu Reykjavíkur í Hrafnabjargavirkun hf. og hafa þegar verið lögð drög að kaupsamningum milli aðila.

Norðurorka hf. og Orkuveita Húsavíkur ohf. kaupa hlut Orkuveitu Reykjavíkur

Norðurorka hf. og Orkuveita Húsavíkur - Fréttatilkynning Stjórnir Norðurorku hf. og Orkuveitu Húsavíkur samþykktu á fundum sínum 3. júní að nýta forkaupsrétt sinn að hlut Orkuveitu Reykjavíkur í Hrafnabjargavirkun hf. og hafa þegar verið lögð drög að kaupsamningum milli aðila.

Nauðsynlegt að sjóða neysluvatn í Svalbarðsstrandarhreppi

Íbúum í Svalbarðsstrandarhreppi er ráðlagt að sjóða allt neysluvatn (vatn til beinnar neyslu) vegna mengunar í vatnsbólum af völdum ofanvatns.

Vatni hleypt á Reykjaveitu

Vatni hefur nú verið hleypt á hitaveituna og ætti vatnsþrýstingur að byggjast hægt og bítandi upp næstu klukkustundirnar.

Framkvæmdir við Reykjaveitu ganga vel

Framkvæmdir við Reykjaveitu ganga samkvæmt áætlun og gert ráð fyrir að vatni verði heypt á síðdegis.

Metanstöð á Akureyri – seinkun á afhendingu búnaðar

Ljóst er að allnokkur seinkun verður á því að hægt verði að hefja vinnslu hauggass frá urðunarstaðnum á Glerárdal við Akureyri. Tafirnar stafa af seinkun á afhendingu hreinsistöðvar frá framleiðanda hennar, Flotech í Svíþjóð. Áætlanir nú gera ráð fyrir að sala metangass geti hafist fyrir áramót.

Bilun í Reykjaveitu í Fnjóskadal - heitavatnslaust 4. júní

Vegna bilunar í stofnlögn hitaveitunnar þarf að taka vatnið af frá kl. 8.30 og fram eftir degi þriðjudaginn 4. júní.

Bilun í Reykjaveitu í Fnjóskadal - heitavatnslaust 4. júní

Vegna bilunar í stofnlögn hitaveitunnar þarf að taka vatnið af frá kl. 8.30 og fram eftir degi þriðjudaginn 4. júní.