Fréttir & tilkynningar

Norðurorka hf. og Menningarhúsið HOF undirrita bakhjarlasamning

Stjórn Norðurorku hf. staðfesti á fundi sínum í september að halda áfram samstarfi við Menningarhúsið HOF með því að framlengja núverandi bakhjarlasamning út árið 2013.

Norðurorka hf. og Menningarhúsið HOF undirrita bakhjarlasamning

Stjórn Norðurorku hf. staðfesti á fundi sínum í september að halda áfram samstarfi við Menningarhúsið HOF með því að framlengja núverandi bakhjarlasamning út árið 2013.

Opið hús laugardaginn 29. september

Í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá því að Glerárvirkjun tók til starfa verður opið hús hjá Norðurorku hf. laugardaginn 29. september nk. milli kl. 10.00 og 14.00. Opið verður í Glerárvirkjun og á Rangárvöllum (gengið inn að vestan).

Opið hús laugardaginn 29. september

Í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá því að Glerárvirkjun tók til starfa verður opið hús hjá Norðurorku hf. laugardaginn 29. september nk. milli kl. 10.00 og 14.00. Opið verður í Glerárvirkjun og á Rangárvöllum (gengið inn að vestan).

Endurbætur í dreifikerfinu

Stöðugt er unnið að endurbótum á dreifikerfi Norðurorku hf.

Rafmagnslaust á eyrinni, miðbæ og syðri brekkunni

Rafmagnslaust varð á eyrinni, miðbæ og syðri brekkunni kl. 08.01 í morgun og var komið rafmagn á öll hverfi um kl. 08:40.

Mikið tjón á Norðausturlandi

Ljóst er að tjón RARIK og Landsnets af völdum óveðursins sem gekk yfir Norðurland og Norðausturland síðastliðinn mánudag nemur mörg hundruð milljónum króna.

Viðbrögð Norðurorku í rafmagnsleysi

Að ýmsu þarf að hyggja í rafmagnsleysi líkt og því sem upp kom síðastliðinn mánudag.

Norðurorka hf. afhendir Akureyrarbæ söguvörður að gjöf

Formleg afhending á söguvörðum sem eru gjöf Norðurorku hf. til Akureyrar í tilefni 150 ára kaupstaðarafmælisins fór fram í dag við athöfn í Innbænum.

Norðurorka hf. afhendir Akureyrarbæ söguvörður að gjöf

Formleg afhending á söguvörðum sem eru gjöf Norðurorku hf. til Akureyrar í tilefni 150 ára kaupstaðarafmælisins fór fram í dag við athöfn í Innbænum.