08.03.2013
Vegna mengunar í einu af vatnsbóli Svalbarðsstrandarhrepps er nauðsynlegt að íbúar sjóði neysluvatn.
03.03.2013
Norðurorka hf. og Sjóvá Almennar tryggingar hf. buðu starfsmönnum pípulagningarfyrirtækja til samráðs- og kynningarfundar sl. föstudag.
25.02.2013
Aðalfundur Samorku – samtaka orkufyrirtækja – var haldinn sl. föstudag. Í opnum hluta fundarins ávarpaði atvinnu- og nýsköpunarráðherra Steingrímur J. Sigfússon fundinn.
18.02.2013
Föstudaginn 15. febrúar skrifuðu Norðurorka hf. og Leikfélag Akureyrar undir bakhjarlasamning sem felur í sér stuðning Norðurorku við félagið.
01.02.2013
Creditinfo hefur tekið saman lista yfir framúrskarandi fyrirtæki árið 2012 og í tilkynningu þeirra kemur fram að Norðurorka sé eitt af þeim 345 fyrirtækjum á Íslandi sem kemst í þennan flokk.
04.01.2013
Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna vegna ársins 2013 voru afhentir við hátíðlega athöfn í matsal fyrirtækisins í dag föstudaginn 4. janúar.
04.01.2013
Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna vegna ársins 2013 voru afhentir við hátíðlega athöfn í matsal fyrirtækisins í dag föstudaginn 4. janúar.
29.12.2012
Starfsfólk Norðurorku hf. sendir viðskiptavinum félagsins bestu kveðjur um gleðilegt nýtt ár og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða.
29.12.2012
Í stöðuskýrslu almannavarna kemur fram að fjórar lægðir séu við landið og hætta á ísingarveðri einkum norðvestanlands. Gert er ráð fyrir að óveðrið gangi austur yfir landið í nótt og á morgun.
12.12.2012
Um nokkurra ára skeið hefur hjartað slegið í heiðinni og minnt á mikilvægi kærleikans í lífi okkar.