Fréttir & tilkynningar

Ágætt jafnvægi komið á vatnsbúskapinn

Ágætt jafnvægi r nú komið á vatnsbúskap vatnsveitu Norðurorku á Akureyri og ástandið þokkalegt á Svalbarðsströnd.

Söguganga með Glerá

Fimmtudaginn 9. ágúst var söguganga afmælisnefndar Akureyrarbæjar og Minjasafnsins í samstarfi við Norðurorku hf.

Nauðsynlegt að fara sparlega með kalda vatnið

Norðurorka vill ítreka tilmæli til viðskiptavina sinna um að fara sparlega með kalda vatnið.

Akureyringar beðnir að spara kalda vatnið

Þar sem vatnsstaða í miðlunargeymum er komin niður fyrir öryggismörk eru akureyringar beðnir að fara mjög sparlega með neysluvatnið.

Afmælisganga meðfram Glerá

Á fimmtudögum í sumar standa afmælisnefnd Akureyrarbæjar og Minjasafnið á Akureyri fyrir svo nefndum afmælisgöngum í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar. Göngurnar eru kl. 20:00 á fimmtudögum. Fimmtudaginn 9. ágúst er gangan í samstarfi við Norðurorku hf.

Rafveita Akureyrar 90 ára

Á komandi hausti verða liðin 90 ár frá því vélarnar í Glerárvirkjun voru reyndar í fyrsta skipti.

Vel heppnuð heimsókn Jarðhitaskólans

Nemendur Jarðhitaskóla Sameinuðuþjóðanna komu í heimsókn í Norðurorku og fengu kynningu á starfsemi félagsins.

Jarðhitaskóli Sameinuðuþjóðanna í heimsókn

Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna var stofnaður árið 1979 með samstarfi Íslenska ríkisins og Háskóla Sameinuðu þjóðanna.

Spálíkan fyrir metanvinnslu endurskoðað

Eftir rýni á spálíkani um vinnanlegt magn hauggass á Glerárdal er ljóst að áður gefnar forsendur fyrir vinnslunni hafa breyst verulega.

Kísilmálmverksmiðja á Bakka

PCC Bakki Silicon hf. sem er íslenskt dótturfélag PCC SE í Þýskalandi hefur skrifað undir samning við Landsvirkjun um kaup á raforku unninni úr endurnýjanlegum orkugjöfum. Fyrirtækið hyggst reysa kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík og gera áætlanir ráð fyrir að orkuþörfin verði 52 MW að afli eða 456 GWstundir af raforku á ári. Er þá miðað við að framleidd verði allt að 32 þúsund tonn af kísilmálmi árlega en stefnt er að því að framleiðsla hefjist í árslok 2015.