Fréttir & tilkynningar

Ársfundur Norðurorku hf. 2013

Samhliða aðalfundi Norðurorku hf. 2013 var haldinn ársfundur félagsins þar sem flutt voru ýmis erindi.

Ársfundur Norðurorku hf. 2013

Samhliða aðalfundi Norðurorku hf. 2013 var haldinn ársfundur félagsins þar sem flutt voru ýmis erindi.

Aðalfundur Norðurorku hf. árið 2013

Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í dag 22. mars og var dagskrá í samræmi við samþykktir félagsins. Rekstur Norðurorku gekk vel á árinu 2012. Ársvelta samstæðunnar var rúmlega 2,7 milljarðar króna. Hagnaður ársins var 710 milljónir króna, eftir skatta og eigið fé tæplega 5,8 milljarðar króna. Á aðalfundi í dag var ákveðið að greiða 129 milljónir króna í arð til eigenda. Samstæðureikningur samanstendur af rekstri Norðurorku, dótturfélagsins Fallorku ehf. og áhrifa hlutdeildar félaganna Tengis hf. og Norak ehf. , en rekstur þeirra allra gekk vel á árinu.

Aðalfundur Norðurorku hf. árið 2013

Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í dag 22. mars og var dagskrá í samræmi við samþykktir félagsins. Rekstur Norðurorku gekk vel á árinu 2012. Ársvelta samstæðunnar var rúmlega 2,7 milljarðar króna. Hagnaður ársins var 710 milljónir króna, eftir skatta og eigið fé tæplega 5,8 milljarðar króna. Á aðalfundi í dag var ákveðið að greiða 129 milljónir króna í arð til eigenda. Samstæðureikningur samanstendur af rekstri Norðurorku, dótturfélagsins Fallorku ehf. og áhrifa hlutdeildar félaganna Tengis hf. og Norak ehf. , en rekstur þeirra allra gekk vel á árinu.

Svalbarðsstrandarveita komin í lag

​Öll sýni sem tekin voru fyrir helgi komu vel út og hefur heilbrigðisfulltrúi nú heimilað hefðbundna vatnsnotkun á ný. Þar með er aflétt þeim takmörkunum sem voru á neyslu vatns öðruvísi en að það væri soðið áður.

Íbúar í Svalbarðsstrandarhreppi áfram beðnir að sjóða neysluvatn

Enn er nauðsynlegt fyrir íbúa í Svalbarðsstrandarhreppi að sjóða neysluvatn sitt.

Íbúar í Svalbarðsstrandarhreppi beðnir að sjóða neysluvatn

Vegna mengunar í einu af vatnsbóli Svalbarðsstrandarhrepps er nauðsynlegt að íbúar sjóði neysluvatn.

SAMRÁÐS- OG KYNNINGARFUNDUR MEÐ PÍPULAGNINGAMÖNNUM

Norðurorka hf. og Sjóvá Almennar tryggingar hf. buðu starfsmönnum pípulagningarfyrirtækja til samráðs- og kynningarfundar sl. föstudag.

Aðalfundur SAMORKU 2013

Aðalfundur Samorku – samtaka orkufyrirtækja – var haldinn sl. föstudag. Í opnum hluta fundarins ávarpaði atvinnu- og nýsköpunarráðherra Steingrímur J. Sigfússon fundinn.

Bakhjarlasamningur við Leikfélag Akureyrar

Föstudaginn 15. febrúar skrifuðu Norðurorka hf. og Leikfélag Akureyrar undir bakhjarlasamning sem felur í sér stuðning Norðurorku við félagið.