Fréttir & tilkynningar

Metan sem samsvarar um 600 fólksbíla-ígildum

Norðurorka hefur undirritað samning um kaup á gashreinsistöð frá fyrirtækinu Greenlane – Flotech í Svíþjóð. Stöðin hreinsar metan úr svonefndu hauggasi sem vinna á úr gömlu sorphaugunum á Glerárdal.

Mæladagur SAMORKU

SAMORKA hélt svonefndan mæladag í gær. Þar voru flutt mörg erindi um fjölbreyttar hliðar mælinga í vatns- og raforkudreifingu.

Norðurorka hf. og Akureyrarbær undirrita samning um fjármálaþjónustu

Norðurorka hf. og Akureyrarbær undirrituðu í dag samning um fjármálaþjónustu við Íslandsbanka hf.

Vinnuvernd - allir vinna

Norðurorka hf. varð í október s.l. þess heiðurs aðnjótandi að vera eitt af tólf fyrirtækjum á Íslandi sem tilnefnt var til vinnuverndarverðlaunanna.

Niðurgreiðslur til húshitunar

Í kjölfar þess að lagt var fram frumvarp um niðurgreiðslur til húshitunar hefur orðið nokkur umræða um mismunandi kyndingarkostnað á hinum ýmsu stöðum á landinu.

Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna

Auglýsing um styrki Norðurorku hf. til samfélagsverkefna birtast í fjölmiðlum og auglýsingarmiðlum.

Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna

Auglýsing um styrki Norðurorku hf. til samfélagsverkefna birtast í fjölmiðlum og auglýsingarmiðlum.

Rafmagnslaust í þorpinu

Rafmagnslaust varð í þorpinu um kl. 15:42 og varði straumleysið í réttar 30 mínútur. Ástæðan rafmagnsleysis var að borað var í háspennustreng við Austursíðu

Norðurorka hf. kynnt í bæjarstjórn

Á bæjarstjórnarfundi s.l. þriðudag 16. október kynnti stjórnarformaður Norðurorku hf. Geir Kristinn Aðalsteinsson fyrirtækið með svonefndri stöðuskýrslu.

Norðurorka hf. kynnt í bæjarstjórn

Á bæjarstjórnarfundi s.l. þriðudag 16. október kynnti stjórnarformaður Norðurorku hf. Geir Kristinn Aðalsteinsson fyrirtækið með svonefndri stöðuskýrslu.