Fréttir & tilkynningar

Framkvæmdir við Vestursíðu

Byrjað var að hleypa vatninu á lagnir fyrir skömmu.

Vestursíða - lokun fyrir hitaveitu

Vegna framkvæmda við hitaveitu í Vestursíðu þarf að loka fyrir vatnið á morgun, fimmtudaginn 3. maí frá kl. 7:45 og fram eftir degi.

Forstjóraskipti hjá Norðurorku hf.

Í dag tók nýr forstjóri Norðurorku hf. Helgi Jóhannesson til starfa hjá fyrirtækinu.

Forstjóraskipti hjá Norðurorku hf.

Í dag tók nýr forstjóri Norðurorku hf. Helgi Jóhannesson til starfa hjá fyrirtækinu.

Jarðhitaleit í Hörgársveit

Jarðhitaleit í Hörgárdal og Öxnadal gefa ekki vísbendingar um nýtanleg jarðhitasvæði innan við Laugaland á Þelamörk samkvæmt niðurstöðum Íslenskar orkurannsókna.

Norðurorka kaupir jarðhitaréttindi Hrafnagils

Norðurorka hf. hefur keypt jarðhitaréttindi jarðarinnar Hrafnagils í Eyjafjarðarsveit.

Gleðilegt sumar

Norðurorka hf. óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs sumars og þakkar fyrir liðinn vetur.

Sæstrengur ógn eða tækifæri

Á ársfundi Landsvirkjunar sem haldinn var í gær var meðal annars fjallað um möguleika þess að leggja sæstreng frá Íslandi til Evrópu.

Auglýst eftir rafvirkja til starfa á framkvæmdasviði Norðurorku hf.

Norðurorka hf. auglýsir eftir rafvirkja til starfa á framkvæmdasviði.

Auglýst eftir rafvirkja til starfa á framkvæmdasviði Norðurorku hf.

Norðurorka hf. auglýsir eftir rafvirkja til starfa á framkvæmdasviði.