Fréttir & tilkynningar

Viðgerð á aðveituæð

Unnið er að viðgerð á aðveituæð frá Laugalandi í Eyjafirði að dælustöð við Þórunnarstræti.

Uppgjörsreikningar og álestur

Ellefu mánuði ársins eru orkureikningar byggðir á áætlun um orkunotkun sem við reynum að láta endurspegla sem best raunverulega notkun.

Norðurorka hf. bakhjarl Menningarhússins Hofs

Norðurorka hf. og Menningarhúsið Hof hafa gengið frá bakhjarlasamningi fyrir starfsárið 2013 - 2014. Samningurinn felur í sér að Norðurorka styrkir starfsemina í Hofi og Menningarhúsið kynnir Norðurorku sem bakhjarl sinn. Af hálfu Norðurorku er lögð áhersla á að bakhjarlastyrkur félagsins sé nýttur til að bjóða upp á opna viðburði sem standa til boða án sérstakra greiðslu.

Norðurorka hf. bakhjarl Menningarhússins Hofs

Norðurorka hf. og Menningarhúsið Hof hafa gengið frá bakhjarlasamningi fyrir starfsárið 2013 - 2014. Samningurinn felur í sér að Norðurorka styrkir starfsemina í Hofi og Menningarhúsið kynnir Norðurorku sem bakhjarl sinn. Af hálfu Norðurorku er lögð áhersla á að bakhjarlastyrkur félagsins sé nýttur til að bjóða upp á opna viðburði sem standa til boða án sérstakra greiðslu.

Fallorka ehf. byggir nýja virkjun í Glerá

Fallorka ehf. hefur gengið frá samningi við Akureyrarbæ um heimild til þess að nýta vatnsréttindi Glerár jafnframt því sem Akureyrarbær fer í vinnu við nauðsynlegar breytingar á skipulagi svo að byggingu virkjunarinnar geti orðið.

Fallorka ehf. byggir nýja virkjun í Glerá

Fallorka ehf. hefur gengið frá samningi við Akureyrarbæ um heimild til þess að nýta vatnsréttindi Glerár jafnframt því sem Akureyrarbær fer í vinnu við nauðsynlegar breytingar á skipulagi svo að byggingu virkjunarinnar geti orðið.

OLÍS og Norðurorka hf. gera með sér samstarfssamning um sölu og markaðssetningu á metani

OLÍS og Norðurorka hf. hafa gert með sér samstarfssamning um sölu og markaðssetningu á metani. Samstarfssamningurinn felur í sér að OLÍS annast sölu og markaðssetningu á því metani sem Norðurorka framleiðir úr hauggasi úr gömlu sorphaugunum á Glerárdal við Akureyri.

OLÍS og Norðurorka hf. gera með sér samstarfssamning um sölu og markaðssetningu á metani

OLÍS og Norðurorka hf. hafa gert með sér samstarfssamning um sölu og markaðssetningu á metani. Samstarfssamningurinn felur í sér að OLÍS annast sölu og markaðssetningu á því metani sem Norðurorka framleiðir úr hauggasi úr gömlu sorphaugunum á Glerárdal við Akureyri.

Vesturveita II opnun tilboða

Norðurorka hf. óskaði eftir tilboðum í lagningu Vesturveitu II, þ.e. hitaveitu frá Finnastöðum að Miklagarði í Eyjafjarðarsveit 4. september s.l. Samhliða óskaði RARIK eftir tilboði í lagningu rafstrengja að viðkomandi bæjum í sveitinni þannig að samstarf er með aðilum um verkið, þ.e. það tekur bæði til lagningar hitaveitu og rafveitu.

Laust starf þjónustufulltrúa

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í þjónustuver fyrirtækisins. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst