Fréttir & tilkynningar

Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna afhentir

Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna árið 2014 voru afhentir við hátíðlega athöfn í matsal fyrirtækisins í dag föstudaginn 10. janúar.

Tafir urðu á áhleypingu

Vandamál komu upp þegar hleypa átti vatni á dreifikerfið.

Erfiðleikar í viðgerð stofnæðar

Eftir að vatn var tekið af stofnlögn fyrir Giljahverfi og fasteignir norðan Hlíðarfjallsvegar kom í ljós að lögnin var mun verr farin en vonast var eftir auk þess sem aðstæður til viðgerðar eru erfiðar.

Loka þarf fyrir heita vatnið í Giljahverfi, Hálöndum o.fl.

Vegna vinnu við bilun á stofnlögn þarf að taka heita vatnið af fimmtudaginn 9. janúar nk. í hluta Giljahverfis, Pálmholti, Réttarhvammi, Rangárvöllum, Hlíðarvöllum, Glerá, Hlíðarenda, Hálöndum, Hesjuvöllum og hesthúsahverfinu (Safírstræti og í Skjólunum).

Loka þarf fyrir heita vatnið í Giljahverfi, Hálöndum o.fl.

Vegna vinnu við bilun á stofnlögn þarf að taka heita vatnið af fimmtudaginn 9. janúar nk. í hluta Giljahverfis, Pálmholti, Réttarhvammi, Rangárvöllum, Hlíðarvöllum, Glerá, Hlíðarenda, Hálöndum, Hesjuvöllum og hesthúsahverfinu (Safírstræti og í Skjólunum).

Norðurorka tekur yfir fráveitu Akureyarbæjar

Í dag var undirritaður samningur um yfirtöku Norðurorku hf. á fráveitu Akureyrarbæjar.

Verðskrá hitaveitu og rafveitu óbreytt milli ára

Verðskrá hitaveitu og rafveitu Norðurorku hf. er óbreytt milli ára. Verðskrá vatnsveitu hækkar um 4%. Tengigjöld hækka einnig um 4%.

Björgunarsveitin Súlur eignast nýjan bakhjarl

Stjórn Norðurorku hf. samþykkti á fundi sínum í desember að styrkja Björgunarsveitina Súlur á Akureyri næstu þrjú árin með því að vera bakhjarl áramóta flugeldasýningar sveitarinnar.

Rekstraröryggi aukið með varaaflsstöðvum

Markvisst hefur verið unnið að því á þessu ári að auka rekstraröryggi hitaveitna Norðurorku með því að koma upp varaafli fyrir dælustöðvar.

Viðgerð á stofnlögn við Hlíðarbraut lokið

Lokið er viðgerð á stofnlögn við Hlíðarbraut og búið að hleypa vatni á.