Fréttir & tilkynningar

OLÍS og Norðurorka hf. gera með sér samstarfssamning um sölu og markaðssetningu á metani

OLÍS og Norðurorka hf. hafa gert með sér samstarfssamning um sölu og markaðssetningu á metani. Samstarfssamningurinn felur í sér að OLÍS annast sölu og markaðssetningu á því metani sem Norðurorka framleiðir úr hauggasi úr gömlu sorphaugunum á Glerárdal við Akureyri.

OLÍS og Norðurorka hf. gera með sér samstarfssamning um sölu og markaðssetningu á metani

OLÍS og Norðurorka hf. hafa gert með sér samstarfssamning um sölu og markaðssetningu á metani. Samstarfssamningurinn felur í sér að OLÍS annast sölu og markaðssetningu á því metani sem Norðurorka framleiðir úr hauggasi úr gömlu sorphaugunum á Glerárdal við Akureyri.

Vesturveita II opnun tilboða

Norðurorka hf. óskaði eftir tilboðum í lagningu Vesturveitu II, þ.e. hitaveitu frá Finnastöðum að Miklagarði í Eyjafjarðarsveit 4. september s.l. Samhliða óskaði RARIK eftir tilboði í lagningu rafstrengja að viðkomandi bæjum í sveitinni þannig að samstarf er með aðilum um verkið, þ.e. það tekur bæði til lagningar hitaveitu og rafveitu.

Laust starf þjónustufulltrúa

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í þjónustuver fyrirtækisins. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst

Rafmagnsbíll til Norðurorku hf.

Formleg afhending á rafmagnsbíl til Norðurorku hf. fór fram hjá bílasölu Höldurs í dag miðvikudaginn 11. september 2013. Um er að ræða Mitsubishi I-MiEv sem er fyrsti fjöldaframleiddi rafmagnsbíllinn í heiminum en hann kom fyrst á markað árið 2009. Bíllinn notar eingöngu rafmagn og mengar því ekki með CO² eins og bílar með mótor sem brennir jarðefnaeldsneyti.

Rafmagnsbíll til Norðurorku hf.

Formleg afhending á rafmagnsbíl til Norðurorku hf. fór fram hjá bílasölu Höldurs í dag miðvikudaginn 11. september 2013. Um er að ræða Mitsubishi I-MiEv sem er fyrsti fjöldaframleiddi rafmagnsbíllinn í heiminum en hann kom fyrst á markað árið 2009. Bíllinn notar eingöngu rafmagn og mengar því ekki með CO² eins og bílar með mótor sem brennir jarðefnaeldsneyti.

Umsjón með gatna- og stígalýsingu flyst til Akureyrarbæjar

Norðurorka hf. og Akureyrarbær hafa nú gert með sér samkomulag um að umsjón með gatna- og stígalýsingu á Akureyri flytjist frá Norðurorku og verði framvegis hjá Framkvæmdamiðstöð bæjarins.

Vesturveita II - útboð á lagningu hitaveitu í Eyjafjarðarsveit

Norðurorka hf. óskar eftir tilboðum í lagningu Vesturveitu II, þ.e. hitaveitu frá Finnastöðum að Miklagarði í Eyjafjarðarsveit. Samhliða þessu verki mun RARIK leggja streng að viðkomandi bæjum í sveitinni þannig að samstarf er með aðilum um útboðið, þ.e. það tekur bæði til lagningar hitaveitu og rafveitu.

Hvaðan kemur kalda vatnið

Tíðindamaður Norðurorkuvefsins var á ferðalagi í sumarfríinu á eyjunni Tenerife.

Gjaldskrá Landsnets fyrir flutning hækkar frá 1. júlí 2013

Verðskrá raforkudreifingar Norðurorku hækkar frá 1. júlí 2013 en hækkunin er tilkomin vegna hækkunar á verðskrá Landsnets fyrir flutning. Engin hækkun er á dreifihluta Norðurorku.