Fréttir & tilkynningar

Ný stjórn Norðurorku hf.

Hluthafafundur var haldinn í Norðurorku í dag. Eitt mál var á dagskrá kosning nýrrar stjórnar.

Náttúrugæði í 100 ár - saga veitnanna á Akureyri

Út er komin bókin "Náttúrugæði í 100 ár - saga veitnanna á Akureyri"

Bleikurdagur í Norðurorku

Skorað var á alla að mæta í einhverju bleiku í vinnuna í dag. Sumir gleymdu en aðrir mundu eftir deginum.

Ráðstefna Gæðastjórnunarfélags Norðurlands

Gæðasstjórnunarfélag Norðurlands heldur ráðstefna í kennslusal Háskólans á Akureyri (M-102) í dag fimmtudaginn 16. októbber frá kl. 13:10 til 16:00

Ráðstefna Gæðastjórnunarfélags Norðurlands

Gæðasstjórnunarfélag Norðurlands heldur ráðstefnu í kennslusal Háskólans á Akureyri (M-102) í dag fimmtudaginn 16. október frá kl. 13:10 til 16:00

Vélfræðingur eða vélstjóri óskast

Norðurorka óskar eftir að ráða vélfræðing eða vélstjóra til starfa í fyrirtækinu.

Norðurorka hf. ræður fjármálastjóra

Halla Bergþóra Halldórsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og fjármálasviðs hjá Norðurorku hf.

Náttúrugæði í 100 ár - Ráðstefna í Hofi 18. september

Í tilefni af 100 ára afmæli vatnsveitu á Akureyri höldum við ráðstefnuna Náttúrugæði í 100 ár í Hofi fimmtudaginn 18. september nk..

Búið er að hleypa heitu vatni á

Vinna við að fjarlægja brunna í Álfabyggð hefur gengið samkvæmt áætlun og búið er að hleypa vatni á kerfið.

Áhrifasvæði lokunar hitaveitu er stærra en áætlað var í fyrstu

Í ljós hefur komið að áhrifasvæði lokunarinnar aðfararnótt fimmtudagsins 4. september verður stærra en ætlað var í fyrstu. Kemur það til sökum þess að líkur eru til þess að dælur á neðra þrýstisvæði hitaveitunar muni ekki ná að halda uppi nægum þrýstingi á efsta hluta þess.