Fréttir & tilkynningar

Nauðsynlegt að sjóða allt neysluvatn á Svalbarðsströnd

Enn er nauðsynlegt að sjóða allt neysluvatn á Svalbarðsströnd

Mælaskipti - útboð

Norðurorka býður út mælaskipti í rafveitu.

Aftur ráðlagt að sjóða vatn á Svalbarðsströnd

Af öryggisástæðum er viðskiptavinir vatnsveitu Norðurorku í Svalbarðsstrandarhreppi beðnir að sjóða allt neysluvatn.

Ekki lengur nauðsynlegt að sjóða vatn á Svalbarðsströnd

Ekki lengur nauðsynlegt að sjóða vatn á Svalbarðsströnd.

Sjóða þarf neysluvatn í Svalbarðsstrandarhreppi

Enn er nauðsynlegt að sjóða neysluvatn í Svalbarðsstrandarhreppi.

Aðalfundur Norðurorku 2015

Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í dag 27. mars og var dagskrá í samræmi við samþykktir félagsins.

Íbúar í Svalbarðsstrandarhreppi eru beðnir að sjóða allt neysluvatn

Svo virðist sem yfirborðsmengun hafi komist í vatnsból á Svalbarðsströnd trúlega tengt leysingum. Niðurstöður úr sýnatökum gefa vísbendingu um mengun, en endanleg niðurstaða úr sýnatöku mun liggja fyrir á mánudaginn. Af öryggisástæðum eru íbúar beðnir um að sjóða allt neysluvatn.

Rafmagn fór af stórum hluta Akureyrar um tíma

Rafmagnslaust varð á Eyrinni, Miðbænum og hluta Brekkunnar á Akureyri.

Útboð á mokstri upp úr Glerá ofan stíflu

Norðurorka býður út mokstur á möl og sandi upp úr Glerá ofan stíflu og haugsetningu efnisins í Breiðholtshverfi.

Aðalfundur og ársfundur Norðurorku hf. 2015

Aðalfundur Norðurorku hf. verður haldinn föstudaginn 27. mars n.k. og sama dag verður ársfundur félagsins haldinn.